SÁS

Persónuverndarstefna SÁS

Persónuverndarstefna SÁS

SÁS hefur sett sér stefnu um meðferð persónuupplýsinga til að tryggja að öll meðhöndlun persónugreinanlegra gagna sé samkvæmt lögum um persónuvernd, lög nr.90 frá 2018 – https://www.althingi.is/lagas/nuna/2018090.html

Hvaða persónulegum upplýsingum er safnað og af hverju?

SÁS safnar þeim upplýsingum sem notandi skráir á rafrænu skráningareyðublaði á vef SÁS. Þær upplýsingar eru;
# Fornafn
# Eftirnafn
# Netfang