Persónuupplýsingar

Meðferð persónuupplýsinga

SÁF hefur sett sér stefnu um meðferð persónuupplýsinga til að tryggja að öll meðhöndlun persónugreinanlegra gagna sé samkvæmt lögum um persónuvernd.

Hvaða upplýsingum er safnað?

SÁF safnar þeim upplýsingum sem gefnar eru upp á rafrænu skráningareyðublaði á vef SÁF. Þær upplýsingar eru;
# Fornafn
# Eftirnafn
# Netfang